Hvað er kenna.is?

Velkomin á kenna.is!

kenna.is er nýr vefur fyrir einkakennslu á grunnskóla-, framhaldsskóla- og háskólastigi. Hér tengjum við saman einkakennara og nemendur sem vantar aðstoð við námið.

Við höfum margra ára reynslu í einkakennslu og vitum hvað það getur verið erfitt að finna rétta kennarann - sérstaklega þegar prófin nálgast!

Stofnaðu aðgang og fáðu aðstoðina sem þig vantar. Ef þú hefur einhverjar athugasemdir eða spurningar þá geturðu sent okkur póst á support@kenna.is

Bestu kveðjur,

Stofnendur kenna.is

Emil Harðarson og Eiríkur Ágústsson